Staðsetning

Við erum á besta stað í Kópavogi, mjög miðsvæðis sé tekið tillit til alls höfuðborgarsvæðisins og því stutt í allar áttir.  Við sinnum verkum á öllu stór höfuðborgarsvæðinu og eigum það jafnvel til að fara í sérverkefni út fyrir bæjarmörkin komum við því við, hvort sem það er í norður, suður, austur eða vestur.

Þjónustuna getið þið pantað með því að senda póst á netfangið gardarbest@gardarbest.is eða með því að hringja í símanúmerið okkar sem er 565 1400.

Allar fyrirspurnir auðvitað velkomnar og það kostar ekkert að fá okkur til að koma á svæðið til að skoða verk og meta það sem gera þarf.

Ykkar ánægja er okkar markmið og við gerum okkur grein fyrir því að töluð orð og samninga ber að virða!