- Staðsetning -

Við erum á besta stað í Kópavogi, mjög miðsvæðis sé tekið tillit til alls höfuðborgarsvæðisins og því stutt í allar áttir.  Við sinnum verkum á öllu stór höfuðborgarsvæðinu og eigum það jafnvel til að fara í sérverkefni út fyrir bæjarmörkin komum við því við, hvort sem það er í norður, suður, austur eða vestur.

Þjónustuna getið þið pantað með því að senda póst á netfangið gardarbest@gardarbest.is eða með því að hringja í símanúmerið okkar sem er 565 1400.

- Ykkar ánægja er okkar markmið -