- Stéttahreinsanir -

Stéttir eru margar og mismunandi og misjafnar að stærð og lögun. Eitt eiga þær þó sameignilegt margar, að á milli þeirra myndast oft gróður, mosi eða gras,  sem getur verið hvimleitt.  Til  að hreinsun vari sem lengst notum við oft eitur í raufarnar, ýmist fyrir hreinsun eða eftir (fer eftir tegund eitursins).  Þannig höldum við best í skefjum vexti illgresis eftir hreinsun.

Hér gefur að líta óhreinsaða stétt eða plan...

Eftir hreinsun er allt orðið ljómandi fínt...

Fyrir hreinsun...

...og eftir.