Panta þjónustu

Það sem þarf að koma fram í tölvupósti sem þið sendið okkur er nafn ykkar og kennitala, heimilisfang (eða sá staður þar sem vinna / skoða þarf verkið) og símanúmer ykkar.

Síðan er alltaf forvitnilegt fyrir okkur að vita hvað varð til þess að þið höfðuð samband við okkur þannig að ef þið megið vera að því að segja okkur frá því má að endilega fylgja með, með fyrirfram þökkum...

Við bregðumst svo auðvitað skjótt og vel við fyrirspurnum ykkar...